top of page
UM OKKUR

Við erum 4 kátar stúlkur úr Háaleitinu og erum því í 10.bekk Háaleitisskóla. Við ákváðum að fjalla um Íslenskar kynjaverur í lokaverkefninu okkar þar sem okkur fannst það virkilega áhugavert málefni og ekki margir vissu hvað þær væru. Við byrjuðum að vinna hörðum höndum að lokaverkefninu okkar í byrjun Maí og unnum einungis í því í rúmar 3 vikur.

Þannig við kynnum með gríðalegu stolti lokaverkefni okkar

Kynjaverur á Íslandi.

HÖFUNDAR
Steinunn Helga
  • Fædd og uppalinn í Breiðholtinu

  • Hefuru verið með alla mögulega hátliti

  • Afmæli 30.Apríl

  • Borðar bara grænt grænmeti

  • Á ágætlega stórt steinasafn.

Alma Acosta
  • Fædd og uppalinn í Háaleitinu.

  • Grjóthörð á miðjunni í 3.flk Fram/Aftureldingu.

  • Helstu áhugamál fótbolti og Hawaii five 0

  • Afmæli 14. September.

  • Borðar eiginlega bara baunir.

Sigurlaug Sara
  • Fædd og uppalinn í Háaleitinu.

  • Ættuð frá Bolungarvík.

  • Hún er glasabarn.

  • Afmæli 9. Júlí.

  • Helstu áhugamál fótbolti og hummusgerð.

  • Afbragðs kokkur.

  • Liggur í dvala nánast allt sitt líf.

Andrea Ósk
  • Fædd og uppalin í reykjavik (nema þegar hún fór eitthvað út á land og bjó þar eins og hellisbúi).

  • Hún fæddist 3 merkur.

  • Helstu áhugamál fótbolti ,að bíta fólk og jólin.

  • Afmæli 28. Mars 

  • Hún getur ekki borið ''Fjörulalli,, rétt fram.

© 2023 by HARMONY. Proudly created with Wix.com

HAFÐU SAMBAND!

Thanks! Message sent.

bottom of page